Algengar spurningar

1) Er hægt að koma og skoða vörurnar?

Já! Við erum með verslun að Suðurlandsbraut 4 (sama húsnæði og Emory) sem er opin 12-18 alla virka daga.